Unghrossakeppni og pollaflokkar á gæðingamóti Harðar!

Við munum auðvitað bjóða upp á unghrossakeppni og pollaflokk á gæðingamótinu okkar sem haldið verður helgina 1.-3. Júní næstkomandi!

Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig í eitthvað af þessum greinum mega senda mail á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með grein, nafni knapa og IS númeri hests sem og þá hönd sem kosið er að ríða upp á:)

Skráningargjald í pollaflokkana er ókeypis en í unhrossakeppnina kostar skráningin 3000kr.

Hvetjum sem flesta til að skrá sig!

Viljum einnig nota tækifærið til að minna á að inn á sportfeng er Gæðingakeppni 1 ætlað meira vönum og Gæðingakeppni 2 er áhugamannaflokkur!