Vanskil

Ágætu félagsmenn.  Þið sem eigið ógreidd félags- og lyklagjöld geta átt á hættu að reiðhallarlykill lokist, skráningar á Gæðingamótið fari ekki í gegn og að umsókn um beitarhólf verði óvirk.  Minni einnig á að aðeins skuldlausir félagar fá afslátt af salarleigu Harðbóls.

Stjórnin