Dagskrá ĺþróttamót Harðar 2018

Hérna er endanleg dagskrá, vegna mikilla skráninga var ákveðið að byrja klukkan 14:30 á morgunn föstudag. Dagskráin er þétt svo við biðjum keppendur um að vera tímanlega svo við náum að halda dagskrá. Hérna inn á viðburðinum koma frekari tilkynningar, upplýsingar og ef það verða einhverjar breytingar. Ráslistar koma í kvöld.

Styrktaraðilar þessa móts eru:
Barnaflokkur er í boði Ísfugls
Unglingaflokkur er í boði Margrétarhofs
Ungmennaflokkur er í boði Orku Ehf
2. Flokkur er í boði Óðinns Ehf
1. Flokkur er í boði Hrímnis
Skeiðgreinarnar eru í boði Bobcatleigu Jón Jónsonar

Þökku þeim kærlega fyrir styrkinn!

Föstudagur – 4. Maí:
14:30 – Fimmgangur F2 1. Flokkur
16:30 – Fimmgangur F2 2. Flokkur
16:50 – Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
18:40 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
20:00 – Fjórgangur F2 1. Flokkur
Dagslok

Laugardagur – 5. Maí:
09:00 – Fjórgangur V5 Barnaflokkur
09:20 – Fjórgangur V2 Barnaflokkur
09:35 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
10:20 – Fjórgangur V2 2. Flokkur
11:05 – Tölt T2 Unglingaflokkur
11:25 – Tölt T2 2. Flokkur
11:35 – Tölt T2 1. Flokkur
Hádegishlé
12:40 – Gæðingaskeið PP2 1. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 2. Flokkur
Gæðingaskeið PP2 Ungmennaflokkur
Gæðingaskeið PP2 Unglingaflokkur
Flugskeið 100m P2
13:40 – Tölt T7 Barnaflokkur
14:00 – Tölt T3 Barnaflokkur
14:10 – Tölt T3 Unglingaflokkur
14:35 – Tölt T3 Ungmennaflokkur
14:50 – Tölt T3 2. Flokkur
15:25 – Tölt T3 1. Flokkur
Kaffipása
16:00 – Tölt T7 A-úrslit Barnaflokkur
16:30 – Tölt T3 A-úrslit Barnaflokkur
17:00 - B-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
17:40 - B-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
18:10 - B-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
Kvöldmatur í Harðarbóli

Sunnudagur - 6. Maí:
09:00 – A-úrslit Tölt T2 Unglingaflokkur
09:30 – A-úrslit Tölt T2 2. Flokkur
10:00 – A-úrslit Tölt T2 1. Flokkur
10:30 – A-úrslit Fjórgangur V5 Barnaflokkur
11:00 – A-úrslit Fjórgangur V2 Barnaflokkur
11:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
Hádegishlé
13:00 – Skeið 150m P3
13:30 – A-úrslit Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
14:00 - A-úrslit Fjórgangur V2 2. Flokkur
14:30 - A-úrslit Fjórgangur V2 1. Flokkur
14:30 - A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
15:00 - A-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
Kaffihlé
16:00 – A-úrslit Tölt T3 2. Flokkur
16:30 – A-úrslit Tölt T3 1. Flokkur
17:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
19:00 - A-úrslit Fimmgangur F2 2. Flokkur
19:40 - A-úrslit Fimmgangur F2 1. Flokkur
Mótslok