BENNI LÍNDAL NÁMSKEIÐ!

Ath Það verður síðasti séns í Herði í vetur að komast á námskeið hjá Benedikt Líndal 29+30Mars (Skírdagur og Föstudaginn langi).
Kennslufyrirkomulag:
1.dagur: 2 saman tvisvar á dag í 50 mín. hver tími.
Eftir hádegismat er einn bóklegur tími ca. 40-50 mín.
2.dagur: Prívattímar 40 mín. einu sinni hver knapi og eftir hádegismat einn bóklegur tími.
Min. 6 - max 8 manns
Verð 28000ISK
Skráning: skraning.sportfengur.com
Ekki missa af þessum stórsnillingi og Tamningameistari!!!IMG_5291.JPG