Álafosshlaupið 2017

Ágæti félagi!!
Í dag kl 18:00 mun Álafosshlaupið byrja. Hlaupararnir munu lenda inná reiðvegi meðfram Hafravatnsvegi um kl 18:20 / 18:30 og tekur um 20 mín fyrir hlauparana að fara í veginn. Biðjum við reiðmenn að taka tillit til þeirra ef þið mættið þeim og óska þeim góðs gengis.