Stjórnarfundur Harðar, 22. nóvember 2016

Stjórnarfundur Harðar, 22.nóvember 2016
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Hákon Hákonarson (HH), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS),  , Alexander Hrafnkelsson (AH), Sveinfríður Ólafsdóttir  (SÓ), Rúnar Guðbrandsson (RG), Gígja Magnúsdóttir (GM), Ragnhildur Traustadóttir (RT) og Gunnar Valsson (GV) .

  1. Stjórn skiptir niður verkum.
    Gjaldkeri er skipaður Sveinfríður Ólafsdóttir og tekur við frá áramótum 2016- 2017 og Oddrún Ýr Sigurðardóttir sem ritari.

  1. Nefndir Harðar
    Skoða þarf fjölda nefnda sem eru að starfa í félaginu, skoða hverjar eru virkar og hverjar ekki. Allar nefndir verða endurskipulagaðar á heimasíðu á komandi vikum.

  1. Starfslýsingar hjá Herði.
    Rætt um starfslýsingar hjá einstaklingum sem starfa hjá Herði. HH ætlar að senda hugmyndir af starfslýsingar á stjórnarmenn.

  1. Harðarból
    Áætluð parketlagning verður í Harðarbóli í byrjun desember.

  1. Fjármál reiðhallar Harðar
    Verið að vinna í þeim málum og kemur nánar í ljós í næstu viku.

  1. Hljókerfi í Harðarbóli          
    Unnið er í að skoða möguleika á endurnýjun tækja og skoða hvað skal gera í framhaldinu.

  1. Önnur mál.

Rætt um ráðningar reiðkennara, farið í þau mál á næstu dögum.



Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS