Stjórnarfundur Harðar, 27. september 2016

Stjórnarfundur haldinn í Herði 27.sept. 2016

Mættir: Jóna Dís Bragadóttir, Gunnar Örn Steingrímsson, Sigurður Guðmundsson, Haukur Níelsson, Alexander Hrafnkelsson, Gylfi Þór Þorsteinsson, Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Ragnhildur Traustadóttir.

  1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
  2. Nefndarkvöld – verður haldið  28.október
  3. Aðalfundur – 2. Nóv - verður pappírslaus – árskýrsla á netinu.
  4. Framkvæmdir á Harðarsvæðinu – farið verður í framkvæmdir í næstu viku.
  5. Önnur mál

Traktorinn – lagt til að JDB og GÖS hitti fulltrúa kirkjunnar og ræði um traktorinn.

Gígja er búin að panta stólana og þeir koma í næstu viku.

GÞÞ hefur samband við Hljóðex til að fá tilboð í hljókerfi í Harðarbóli

GÞÞ athugar með svið í Harðarból

Lagt til að senda frétt í Mosfelling vegna vegvísanna og segja frá þeim

Fá Össa til að skipta um krækjur og stormjárn í Harðarbóli.

Bankamál félagsins – ÓH

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.18.30