Stjórnarfundur Harðar, 6. september 2016

Stjórnarfundur haldinn í Herði 6.sept. 2016

Mættir: Ólafur Haraldsson, Alexander Hrafnkelsson, Sigurður Guðmundsson, Ragnhildur Traustadóttir, Gunnar Örn Steingrímsson, Gylfi Þór Þorseteinsson.

1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.
2. Yfirdráttarlán á félaginu.

Ólafur Haraldsson fór yfir það mál og verið er að vinna að lausn á því.

3. LH – þingið.  Stjórnin samþykkti lista sem lagður var fyrir.
4. Starfsmannamál.

Samþykkt að þau verið í sama horfi og verið hefur.

5. Framkvæmdir á Harðarsvæðinu.

Örn Ingóflsson er að fara í framkvæmdir á snjógildrum og þakrennum á reiðhöll.  Jafnframt er búið að bera á nýbygginuna í Harðarbóli.  Verið er að skoða parket á Harðarból. Farið verður í jarðvegsframkvæmdir við reiðhöll fljótlega.

6. Bréf frá félagsmanni – afgreitt.
7. Önnur mál

Harðarból – verið að vinna í leyfinu.

FMOS – samningur um leigu á reiðhöllinni verð pr. tíma 4,950kr.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl.19.00.