Stjórnarfundur 23.sept 2014

Stjórnarfundur Harðar, 23. september 2014
Haldin að Varmárbökkum

Mætt eru: Jóna Dís Bragadóttir (JDB), Oddrún Ýr Sigurðardóttir (OÝS), , Gunnar Steingrímsson (GS) og Ólafur Haraldsson (ÓH), Haukur Níelsson (HN), Sigurður Guðmundsson (SG), Ragnhildur Traustadóttir (RT)

1. Fundargerðir síðasta stjórnarfundar samþykkt.

 

2. Framkvæmdir í Harðarbóli
Komin kostnaðaráætlun um framkvæmdir í eldhúsi Harðarbóli og teikningar.
Stjórn Harðar fer yfir áætlun og mun skoða teikningar. Ákvörðun verður tekin á næstu vikum.

3. Starfslýsing umsjónarmanns reiðhallar
Stjórn fór yfir starfslýsingu umsjónarmanns reiðhallar, stjórn skoðar og mun aðlagar samning að starfi.

4. Umsóknir um störf í félaginu / reiðkennarar/umsjónarmaður reiðhallar
Farið yfir umsóknir, ákvörðun verður tekin á næstu dögum.

5. Samningar við reikennara félagsins
Ákveðið að skoða samninga við reiðkennara og ath með siðareglur.

6. Harðarból
Rætt um skipulag á Harðarbóli, útleiga , umsjón og önnur meðfylgjandi störf.

7. Lög félagsins
Er í vinnslu hjá nefnd.

 

Fleira ekki fært til bókar.
Fundarritari: OÝS